fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Þetta eru allir þeir sem eru orðaðir við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er eitt af þeim liðum í dag sem allir leikmenn vilja spila fyrir, liðið vann Meistaradeildina og er að leika sér að ensku úrvalsdeildinni.

Jadon Sancho og fleiri stjörnur eru sagðar á lista félagsins en Jurgen Klopp hefði áhuga á að stækka hóp sinn.

Það gæti þó reynst erfitt fyrir Liverpool að sannfæra menn um að koma, enda einkar erfitt að komast í byrjunarlið félagsins.

Hér að neðan eru allir sem hafa verið orðaðir við Liverpool síðustu daga og vikur.

Jadon Sancho, Borussia Dortmund [Daily Express]; Ryan Fraser, Bournemouth [TalkSport]; Mathieu Goncalves, Toulouse [Daily Mail]; Adama Traore, Wolves [The Sun]; Jarrad Branthwaite, Carlisle [Daily Mail]; Allan, Fluminense [UOL]; Ousmane Dembele, Barcelona [Daily Express].

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár