fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Aston Villa staðfestir komu Drinkwater

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur staðfest komu Danny Drinkwater á láni til féalgsins frá Chelsea. Samningurinn er út leiktíðina.

Miðjumaðurinn var fyrri hluta tímabilsins hjá Burnley en fékk ekki tækifæri, hann meiddist eftir slagsmál á næturklúbb og átti lítinn séns eftir það.

Drinkwater varð Englandsmeistari með Leicester árið 2016 en ferill hans hjá Chelsea hefur ekki verið góður.

Hann vonast til að komast af stað með Aston Villa en meiðsli John McGinn á miðsvæði Villa er ástæðan fyrir komu Drinkwater.

Aston Villa er eining að leita sér að markverði og sóknarmenni vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar