fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu kostulegan Pogba í vímu eftir aðgerðina: „Veit ekki hvort ég sé í lagi eða sé skakkur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United fór í aðgerð á ökkla í dag og verður frá næstu vikurnar. Franski miðjumaðurinn lék tvo leiki með United eftir langa fjarveru, áður en hann fór aftur undir hnífinn.

Það voru læknar Pogba en ekki United sem ráðlögðu honum að fara undir hnífinn, félagið samþykkt það að lokum. Pogba hefur viljað fara frá United síðustu mánuði en ekki fengið það í gegn, hann hefur lítið hjálpa liðinu innan vallar.

Flestir búast við því að Pogba fari næsta sumar en hann ætti að geta spilað í lok janúar ef aðgerðin heppnast vel.

Pogba fór beint á Instagram eftir svæfingu og aðgerð og útkoman er kostuleg, hana má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar