fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Lukaku með tvö í frábærum útisigri á Napoli

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 21:40

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli 1-3 Inter Milan
0-1 Romelu Lukaku
0-2 Romelu Lukaku
1-2 Arkadiusz Milik
1-3 Lautaro Martinez

Inter Milan endurheimti toppsætið á Ítalíu í kvöld eftir stórleik við Napoli í síðasta leik dagsins.

Inter var þremur stigum á eftir Juventus fyrir viðureign kvöldsins en tókst að komast á toppinn á ný.

Napoli hefur verið í frjálsu falli síðustu vikur og er í áttunda sæti, 21 stigi frá toppliðunum.

Romelu Lukaku var í stuði fyrir Inter á útivelli og skoraði tvö fyrstu mörk liðsins í 1-3 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi