fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Guardiola biður stjórn Manchester United um að sýna þolinmæði

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 20:38

Phelan hér ásamt Michael Carrick og Ole Gunnar Solskjær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, biður stjórn Manchester United um að gefa Ole Gunnar Solskjær meiri tíma.

United hefur ekki verið sannfærandi á tímabilinu undir Solskjær og tapaði 2-0 gegn Arsenal í síðasta leik.

Guardiola hefur þó trú á því sem kollegi hans er að gera og segir hann þurfa meiri tíma.

,,Ég held að hann sé byrjaður að sjá það lið sem hann vill. Síðasti leikur við Arsenal þá töpuðu þeir en það er augljóst hvað hann vill,“ sagði Guardiola.

,,Það er ekki auðvelt að höndla þetta lið, þetta er risastórt lið og það verða kröfur um að þeir verði meistarar í öllum keppnum.“

,,Allir stjórar þurfa tíma og ég held að United muni byrja að spila eins og hann vill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi