Það er búið að draga í næstu umferð enska bikarsins og er komið á hreint hvaða lið geta mæst.
Það eru þó nokkrir leikir eftir í þriðju umferð en það voru nokkur jafntefli og þarf að spila leikina aftur.
Einn leikur á eftir að vera spilaður en það er viðureign Arsenal og Leeds sem fer fram í kvöld.
Það er enginn stórleikur á dagskrá í næstu umferð og fá flest úrvalsdeildarlið þægileg verkefni.
Dráttinn má sjá hér.
WATFORD / TRANMERE vs WOLVES / MAN UTD
HULL CITY vs CHELSEA
SOUTHAMPTON vs MIDDLESBROUGH / TOTTENHAM
QPR vs SHEFFIELD WEDNESDAY
BOURNEMOUTH vs ARSENAL / LEEDS
NORTHAMPTON vs DERBY
BRENTFORD vs LEICESTER
MILLWALL vs SHEFFIELD UNITED
READING / BLACKPOOL vs CARDIFF / CARLISLE
WEST HAM vs WEST BROM
BURNLEY vs NORWICH
BRISTOL ROVERS / COVENTRY vs BIRMINGHAM CITY
MAN CITY vs FULHAM
ROCHDALE / NEWCASTLE vs OXFORD UTD
PORTSMOUTH vs BARNSLEY
BRISTOL CITY / SHREWSBURY vs LIVERPOOL