fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Er Gylfi til sölu hjá Everton?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool Echo fjallar um það í dag að möguleiki sé á því að Gylfi Þór Sigurðsson verði seldur frá félaginu. Staðarblaðið í Bítlaborginni vitnar þar í Football Insider.

Sagt er að Carlo Ancelotti sé til í að skoða það að selja Gylfa, til að sækja sér fjármagn í aðra leikmenn.

Stuðningsmenn Everton eru reiðir eftir tap gegn Liverpool í bikarnum í gær, þar sem Liverpool mætti með varalið sitt og vann Everton.

Mikil pressa er á herðum Gylfa, þegar liðinu vegnar illa er fljótt farið að ræða verðmiðann á honum. Everton borgaði 45 milljónir punda fyrir Gylfa árið 2017, er hann dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

James Rodriguez, miðjumaður Real Madrid er orðaður við félagið en Carlo Ancelotti vill styrkja miðsvæði sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi