fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Fjórir mikilvægir leikmenn Solskjær í kapphlaupi við tímann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hvort fjórir leikmenn Manchester United geti spilað í deildarbikarnum gegn Manchester City á morgun. Liðin mætast þá í fyrri leiknum í undanúrslitum.

Anthony Martial, Luke Shaw og Jesse Lingard voru veikir um helgina og gátu ekki spilað um helgina. Harry Maguire meiddist svo gegn Wolves.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United vonast til að fá þá inn á morgun. Martial og Shaw mættu til æfinga í dag.

,,Þeir fá eins mikinn tíma og hægt er, ég get ekki svarað þessu í dag. Sumir eru ekki tilbúnir í dag,“ sagði Solskjær.

,,Ef það væri leikur í dag væru þeir sennilega í vandræðum, það eru 36 tímar í leik og margt getur breyst. Við gefum þeim daginn á morgun til að svara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár