fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Mourinho ósáttur: Held að þetta hafi verið strandbolti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2020 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ósáttur með boltann sem var notaður gegn Middlesbrough í dag.

Tottenham gerði 1-1 jafntefli við Boro í enska bikarnum en leikið var á heimavelli þess síðarnefnda.

Samkvæmt Mourinho var boltinn ekki upp á marga fiska og vill að knattspyrnusambandið skoði hvað sé verið að nota.

,,Ég held að þessi bolti sé strandbolti. Hann er alltof léttur,“ sagði Mourinho eftir leikinn.

,,Ég held að það sé ekki að hjálpa leikmönnunum neitt. Það er þó engin afsökun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega