fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Heiðar Helguson í liði áratugarins hjá QPR

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. desember 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiðar Helguson, er í liði áratugarins hjá QPR á Englandi en það voru stuðningsmenn félagsins sem sáu um að velja liðið.

Heiðar lék með QPR frá 2008 til ársins 2012 en hann lagði svo skóna á hilluna árið 2013, þá 36 ára gamall.

Heiðar átti góða tíma í London með QPR og hjálpaði liðinu upp í ensku úrvalsdeildina, þar sem hann lék vel. Heiðar var meðal annars kjörinn, Íþróttamaður ársins á Íslandi þegar hann lék með QPR.

Heiðar átti farsælan feril á Bretlandi, hann gekk í raðir Watford árið 1999 og lauk ferlinum með Cardiff árið 2013. 14 ára ferill í landi fótboltans.

Liðið hjá QPR má sjá hér að neðan.

View this post on Instagram

🙌 Your #QPRXI of the Decade is in! . #QPR

A post shared by officialqpr (@officialqpr) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár