fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Tíu launahæstu Íslendingarnir árið 2019 : Gylfi sagður þéna 450 milljónum meira en næsti maður

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 31. desember 2019 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var með 750 milljónir króna í laun hjá Everton í ár ef marka má Viðskiptablaðið. Hann þénaði 450 milljónum meira en Jóhann Berg Guðmundsson, ef marka má frétt blaðsins. Jóhann sem leikur með Burnley þénaði 300 milljónir.

Gylfi er í algjörum sérflokki en Birkir Bjarnason þénaði 10 milljónum minna en Jóhann Berg. Gylfi og Jóhann Berg eru báðir í ensku úrvalsdeildinni.

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg þénaði 220 milljónir en landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, 10 milljónum meira.

Tíu launahæstu samkvæmt Viðskiptablaðinu:
Gylfi Þór Sigurðsson Everton um 750 m.kr.
Jóhann Berg Guðmundsson Burnley um 300 m.kr
Birkir Bjarnason Aston Villa/Al Arabi um 290 m.kr.
Aron Einar Gunnarsson Cardiff/Al Arabi um 230 m.kr.
Alfreð Finnbogason Augsburg um 220 m.kr.
Björn Bergmann Sigurðarson Rostov um 190 m.kr.
Hörður Björgvin Magnússon CSKA Moskva um 185 m.kr
Sverrir Ingi Ingason PAOK um 180 m.kr.
Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan um 180 m.kr.
Ragnar Sigurðsson Rostov um 175 m.kr

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár