fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Floyd Mayweather, var launahæsti íþróttamaður síðasta áratugar en hann þénaði 915 milljónir dollara á þessum tíu árum sem luku

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi koma þar á eftir en þeir hafa verið bestu knattspyrnumenn í heimi síðustu tíu ár.

Þeir eru einu knattspyrnumennirnir sem komast á listann en Ronaldo hefur þénað 800 milljónir dollara en Messi örlítið minna.

Listann má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref