fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

20 bestu kaup áratugarins: Margir magnaðir menn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. desember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áratugurinn er senn á enda og er mikið um það að verið sé að gera upp hlutina, Daily Mail hefur tekið saman 20 bestu kaupin hjá liðum á Englandi síðustu 10 árin.

Þarna má finna marga af bestu leikmönnum deildinni en Sadio Mane, Mo Salah og Virgil van Dijk komast á listann.

Þetta má sjá hér að neðan.


20. Ayoze Perez (Tenerife til Newcastle, £1.5m)

19. Harry Maguire (Hull til Leicester, £17m)

18. Romelu Lukaku (Chelsea til Everton, £28m)

17. Wilfried Zaha (Man United til Crystal Palace, £6m)

16. Philippe Coutinho (Inter Milan til Liverpool, £7m)

15. Dele Alli (MK Dons til Tottenham, £5m)

14. Kevin De Bruyne (Wolfsburg til Man City, £55m)

13. Sadio Mane (RB Salzburg til Southampton, £11.8m)

12. Mohamed Salah (Roma til Liverpool, £39m)

11. Cesar Azpilicueta (Marseille til Chelsea, £7m)

10. David de Gea (Atletico Madrid til United, £18.9m)

9. Yaya Toure (Barcelona til Man City, £24m)

8. Eden Hazard (Lille til Chelsea, £32m)

7. Luis Suarez (Ajax til Liverpool, £22.8m)

6. Robin van Persie (Arsenal til United, £22.5m)

5. Andy Robertson (Hull til Liverpool, £8m)

4. Virgil van Dijk (Southampton til Liverpool, £75m)

3. David Silva (Valencia til Man City, £24m)

2. N’Golo Kante (Caen til Leicester, £5.6m)

1. Sergio Aguero (Atletico Madrid til Man City, £38m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag