fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Raiola hefur áhyggjur af United og ræðir framtíð Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. desember 2019 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba segir að leikmaðurinn vilji á næstu leiktíð vera í félagi sem er að berjast um titla. Pogba hefur viljað fara frá United síðustu mánuði.

Raiola er umdeildur umboðsmaður hjá United, Sir Alex Ferguson hataði Raiola og það hefur smitað sér í samskiptum hans við félagið og stuðningsmenn.

,,Ég get sagt hvar ég vona að hann verði, ég vona að hann verði í liði sem er að berjast um sigur í deild og í Meistaradeildinni,“ sagði Raiola.

,,Er það skrýtið? Er ég sá eini sem hef áhyggjur af United? Hefur eigandinn áhyggjur? Ég held að allir sem elska United hafi áhyggjur.“

,,Ég hef áhyggjur af þessu út af leikmanni mínum, svo lengi sem Paul er hjá United þá vill hann vinna titla þar. Hann er þannig leikmaður, félagið er ekki þar það sem það telur sig eiga að vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag