fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Staðfestir áhuga United á Haaland – Hafði ekki áhuga

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. desember 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, nýr leikmaður Dortmund, hafði engan áhuga á að semja við Manchester United í janúar.

Frá þessu greinir umboðsmaður hans, Mino Raiola, en United sýndi Norðmanninum verulegan áhuga. Hann spilaði með RB Salzburg og gerði vel á árinu.

,,Það félag sem var mest í beinu sambandi við mig var Manchester United,“ sagði Raiola.

,,Þeir ræddu við hann mest. Allir vildu fá að ræða við hann í persónu. Við leyfðum þvi að gerast, sérstaklega því hann þekkir Ole Gunnar Solskjær.“

,,Augljóslega þá fannst honum þetta ekki vera rétt skref. Ekkert gegn Manchester United eða Ole.“

,,Ef hann hefði viljað fara til United þá hefði ég þurft að fara með hann þangað en hann vildi það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag