fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433

Heimir búinn að framlengja við Al-Arabi

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2019 17:29

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur krotað undir nýjan samning við lið Al-Arabi sem spilar í Katar.

Félagið staðfesti þetta í kvöld en stjórn félagsins kaus um hvort ætti að framlengja samning Heimis eða ekki.

Niðurstaðan var að samningurinn yrði framlengdur og er Heimir nú samningsbundinn til ársins 2021.

Hann tók við Al-Arabi eftir góða frammistöðu með íslenska landsliðinu og hefur staðið sig með prýði í Katar.

Eins og er situr Al-Arabi í sjötta sæti í deildinni í Katar en með liðinu leika Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni