fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433

Courtois skorar á Bale að mæta í viðtal og tala spænsku

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2019 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, hefur sent áskorun á liðsfélaga sinn, Gareth Bale.

Bale er oft gagnrýndur fyrir leti á Spáni en hann vill ekki tjá sig mikið á spænsku og hugsar aðallega um golf utan vallar.

Courtois þekkir Bale þó vel og segir að hann tali góða spænsku og að það væri ekkert vesen fyrir hann að tjá sig í viðtali á tungumálinu.

,,Ég held í enskuna með því að tala við Gareth, þó að hann tali betri spænsku en margir halda,“ sagði Courtois.

,,Hann gæti vel svarað fyrir sig á spænsku í viðtali. Ég tala mikið við hann, ég er líka hrifinn af golfi.“

,,Þeir ráðast á hann fyrir sömu hlutina: tungumálið og golf… Ég vil sjá hann taka viðtal á spænsku því hann talar hana mjög vel í búningsklefanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni