fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sjáðu íslenska hópinn sem fer til Bandaríkjanna – Leikið við El Salvador og Kanada: Birkir Már valinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2019 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla leikur tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum í janúar – fyrst gegn Kanada þann 15. janúar og þann seinni gegn El Salvador 19. janúar.

Valinn hefur verið 23 manna leikmannahópur fyrir verkefnið, sem er utan FIFA-landsleikjadaga.

Markverðir
Elías Rafn Ólafsson (2000) – FC Midtjylland (3 U21 leikir)
Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) – Brentford (7 U21 leikir)
Hannes Þór Halldórsson (1984) – Valur (67 A leikir)

Varnarmenn 
Kári Árnason (1982) – Víkingur (81 A leikur, 6 mörk)
Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) – Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark)
Daníel Leó Grétarsson (1995) – Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark)
Birkir Már Sævarsson (1984) – Valur (90 A leikir, 1 mark)
Davíð Kristján Ólafsson (1995) – Aalesund (1 A leikur)
Ari Leifsson (1998) – Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark)
Oskar Sverrisson (1992) – BK Häcken
Alfons Sampsted (1998) – Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)

Miðjumenn 
Samúel Kári Friðjónsson (1996) – Viking Stavanger (8 A landsleikir)
Jón Dagur Þorsteinsson (1998) – AGF (3 A leikir, 1 mark)
Mikael Neville Anderson (1998) – FC Midtjylland (3 A leikir)
Aron Elís Þrándarson (1994) – OB (3 A leikir)
Alex Þór Hauksson (1999) – Stjarnan (1 A leikur)
Emil Hallfreðsson (1984) – (71 A leikur, 1 mark)
Höskuldur Gunnlaugsson (1994) – Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) – ÍA (3 A leikir, 1 mark)

Sóknarmenn 
Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark)
Óttar Magnús Karlsson (1997) – Víkingur (7 A leikir, 2 mörk)
Kjartan Henry Finnbogason (1986) – Vejle 11 A leikir, 2 mörk)
Kolbeinn Sigþórsson (1990) – AIK (56 A leikir, 26 mörk)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni