fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Stjarna barnaði aðra konu á meðan unnusta hans var ófrísk: „Hún fór svo að taka eftir því hvernig hann leit á hana“

433
Mánudaginn 30. desember 2019 10:47

Elsa Izac með barn hennar og Courtois

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois markvörður Real Madrid hefur verið gómaður, hann barnaði aðra konu á meðan fyrrum unnusta hans var ólétt af barni þeirra. Framhjáhaldið átti sér stað árið 2017 þegar Courtois var að spila með Chelsea.

Elsa Izac, nágranni hans hafði tekið á móti Amazon pakka fyrir hann. Þar kviknaði neisti og þau fóru að sofa saman. Í 8-10 skipti mætti Elsa á hótelið þar sem Chelsea dvaldi. Hún fékk annað herbergi, á annari hæð. Þangað mætti Courtois og þau nutu ásta.

Elsa varð ólétt og eiginmaður hennar, virtur bankamaður í London hætti með henni.

,,Elsa tók á móti nokkrum pökkum fyrir hann, hann var alltaf almennilegur en gekk svo lengra. Fór að biðja um kaffi og þannig hluti,“ sagði heimildarmaður Daily Star.

,,Hún fór svo að taka eftir því hvernig hann leit á hana, Marta unnusta hans var ófrísk. Hún fór oft á hótelið hjá Chelsea, það voru 8 til 10 skipti.“

Skömmu áður en Marta Dominguez átti að eignast barn þeirra, hættu þau saman. Líkur eru á að framhjáhald Courtois hafi komið upp en hann hafði áður verið gómaður við framhjáhald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni