fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Eyddi yfir 100 milljónum í slaka leikmenn og var rekinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United á Englandi hefur ákveðið að reka mann að nafni Mario Husillos sem starfaði á bakvið tjöldin.

Husillos var yfirmaður knattspyrnumála hjá West Ham og sá um að kaupa flesta leikmenn til félagsins.

Þessi kaup hafa þó alls ekki gengið upp en Husillos eyddi yfir 100 milljónum punda í nýja leikmenn.

Leikmenn á borð við Sebastian Haller, Carlos Sanchez og Pablo Fornals hafa lítið sannað á Olympic Stadium.

Stjórn West Ham missti alla trú á Husillos eftir þessi kaup og einnig eftir komu markmannsins Roberto á frjálsri sölu.

Husillos vann með Roberto hjá Malaga en hann var ömurlegur í þeim leikjum sem hann spilaði fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni