fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Eyddi yfir 100 milljónum í slaka leikmenn og var rekinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United á Englandi hefur ákveðið að reka mann að nafni Mario Husillos sem starfaði á bakvið tjöldin.

Husillos var yfirmaður knattspyrnumála hjá West Ham og sá um að kaupa flesta leikmenn til félagsins.

Þessi kaup hafa þó alls ekki gengið upp en Husillos eyddi yfir 100 milljónum punda í nýja leikmenn.

Leikmenn á borð við Sebastian Haller, Carlos Sanchez og Pablo Fornals hafa lítið sannað á Olympic Stadium.

Stjórn West Ham missti alla trú á Husillos eftir þessi kaup og einnig eftir komu markmannsins Roberto á frjálsri sölu.

Husillos vann með Roberto hjá Malaga en hann var ömurlegur í þeim leikjum sem hann spilaði fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár