fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433

Leikmenn Chelsea létu hvorn annan heyra það í hálfleik

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Chelsea rifust í búningsklefanum í gær er liðið var 1-0 undir gegn Arsenal á Emirates.

Þetta segir Frank Lampard, stjóri liðsins, en frammistaða Chelsea í fyrri hálfleik var ekki góð.

Allt annað lið mætti til leiks í seinni hálfleik og unnu þeir bláklæddu að lokum 2-1 útisigur.

,,Mér líkar við það að menn hafi látið heyra í sér, ég vil ekki 11 hljóðláta leikmenn sem sætta sig bara við þetta og skokka út,“ sagði Lampard.

,,Ég sagði mitt og ég var ansi skýr því þú getur ekki komið hingað og boðið upp á ekkert og náð í úrslit.“

,,Strákarnir byrjuðu svo að tala sín á milli og þeir voru ákafir sem er mjög góður hlutur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni