fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Er VAR að eyðileggja jólin? – Þrjár umdeildar ákvarðanir í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2019 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir knattspyrnuaðdáendur pirraðir eða hissa eftir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

VAR var allt í öllu í leikjum dagsins og bauð upp á umdeilda dóma í allavegana þremur leikjum.

Þrjú mörk voru dæmd af vegna rangstöðu þar sem það er mjög erfitt að sjá hvort um rangstöðu sé að ræða eða ekki.

Wilfried Zaha skoraði mark gegn Southampton sem var dæmt af, Teemu Pukki skoraði mark gegn Tottenham sem var einnig dæmt af. Einnig átti svipað atvik sér stað í leik Brighton og Bournemouth.

Eins og myndirnar hér fyrir neðan sýna þá er um afar umdeilda dóma að ræða.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu