fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Segir að Chelsea hafi hlegið að Arsenal í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2019 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hló að Arsenal í sumar þegar það síðarnefnda ákvað að kaupa varnarmanninn David Luiz.

Þetta segir fyrrum leikmaður Chelsea, Tony Cascarino, en Arsenal ákvað óvænt að borga átta milljónir fyrir Luiz sem hefur ekki heillað marga.

,,Þegar Arsenal keypti Brassann í sumar fyrir átta milljónir þá veit ég að viðbrögð Chelsea voru: ‘Wow, þeir eru að taka okkar lélgasta varnarmann,’ sagði Cascarino.

,,Framherjar þekkja hann og vita að hann mun alltaf gefa þeim pláss með því að fara úr stöðu.“

,,Hann er fínn fótboltamaður þegar hann dreifir boltanum en miðað við reynslu þá er hann ekki nógu góður í að verjast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu