fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg í liði áratugarins hjá Burnley og Charlton

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. desember 2019 15:30

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley er í liði áratugarins hjá félaginu. Það var Michael Duff, fyrrum leikmaður félagsins sem valdi liðið fyrir Sky Sports.

Jóhann Berg gekk í raðir Burnley árið 2016 og er á sínu fjórða tímabili hjá félaginu. Þarna máfinna nokkra öfluga leikmenn. Kieran Trippier sem í dag leikur með Atletico Madrid er í liðinu ásamt Danny Ings framherja Southampton.

Það vekur athygli að Jóhann er einnig í liði áratugarins hjá Charlton, þar lék hann frá 2014 til 2016 og var besti maður liðsins.

,,Það hafði enginn heyrt um Guðmundsson þegar við fengum hann, hann kom sumarið 2014 og var strax mikilvægur. Skoraði nokkur mögnuð mörk og lagði upp,“ segir í umfjöllun um lið áratugarins hjá Charlton.

Jóhann er að snúa aftur til baka eftir meiðsli og gæti byrjað gegn Manchester United í kvöld.

Lið áratugarins hjá Burnley: Heaton; Trippier, Mee, Tarkowski, Ward; Marney, Cork, Arfield, Jóhann Berg Guðmundsson; Barnes, Ings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár