fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Eiginkona Martial hjólar í Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. desember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melanie Martial, eiginkona Anthony Martial segir að maðurinn sinn hafi verið andlega langt niðir, þegar Jose Mourinho var stjóri Manchester United.

Mourinho var rekinn úr starfi fyrir rúmu ári og hefur Martial spilað betur eftir að Portúgalinn var rekinn.

Mourinho hafði sagt að Martial væri ekki sterkur andlega og var hann ósáttur þegar Martial yfirgaf herbúðir félagsins, á undirbúningstímabilinu 2018. Hann fór til að verða vitni af fæðingu sonar síns.

,,Fyrstu tvö árin okkar saman í Manchester, voru mjög erfið. Það var vegna Jose Mourinho, sem spilaði honum lítið,“ sagði Melanie.

,,Á þeim tíma þá lokaði Anthony sig bara af, þú veist að honum líður illa en hann segir ekkert. Ég var föst í þessu, sem eiginkona hans. Þú segir ekkert við þjálfarann.“

,,Við horfðum bara á Anthony sökkva dýpra, ég fann svo mikið fyrir þessu. Ég fór ekki á nokkra viðburði, ég vildi ekki rekast á þjálfarann.“

,,Ég sagði ekkert um Mourinho, Anthony vildi það ekki. Þú gerir bara þitt, þegar Anthony kom inn og skoraði þá öskraði ég. Ég var svo stolt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár