fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Fær send ljót skilaboð frá stuðningsmönnum Liverpool eftir ummæli um síðasta titil liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. desember 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, einn sigursælasti leikmaður í sögu enska fótboltans segir það ekki merkilegt afrek að vinna HM félagsliða, líkt og Liverpool gerði á dögunum.

Scholes vann HM félagsliða með Manchester United árið 2008 en það er ekki titill sem hann nefnir við fólk. Eftir að Scholes létt þessi orð falla á BBC, hafa stuðningsmenn Liverpool sent honum mörg subbuleg skilaboð í gegnum Instagram.

,,Þú vilt vinna þetta þegar þú ert mættur á svæðið, þetta var samt ekkert sem við vorum ólmir í að vinna,“ sagði Scholes.

,,Ef einhver spyr mig í dag, hvaða titla ég hafi unnið á ferlinum. Ég held að enginn af okkur myndi nefna HM félagsliða.“

,,Ég er ekki að grínast, mér alvara. Bikar sem ég vann í badminton er merkilegri,“ sagði Scholes léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu