fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Hazard neitaði að fara til Þýskalands vegna bróður síns – ,,Gæti hljómað hrokafullt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, neitaði að ganga í raðir Bayern Munchen frá Chelsea í fyrra.

Þetta segir Rob Green, fyrrum liðsfélagi Hazard, en þeir léku saman með Chelsea í eitt ár.

Ástæðan er athyglisverð en Hazard vildi ekki fara til Þýskalands til að hjálpa bróður sínum, Thorgan Hazard, sem spilar með Dortmund.

,,Eden útilokaði það. Hann sagði: ‘Ég ætla ekki að fara þangað því Thorgan spilar í Þýskalandi. Þá hefði hann breyst í ‘bróðir Eden Hazard,’ sagði Hazard.

,,Hann átti við að hann ætti að vera þekktur fyrir nafnið Thorgan Hazard frekar en að vera bróðir Eden Hazard.“

,,Það gæti hljómað hrokafullt fyrir sumum en hann meinti mjög vel með þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu