fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Antonio var klæddur í búning og klessukeyrði Lamborghini bíl sinn í London

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kia Rosina, og fjölskylda voru að gera sér glaðan dag á jóladag þegar Lamborghini bifreið kom fljúgandi inn í garðinn hjá þeim.

Það var síðdegis í gær sem Michael Antonio, leikmaður West Ham missti stjórn á bílnum sínum og hafnaði á húsinu. Hann var klæddur sem snjómaðurinn.

Antonio hafði klætt sig upp sem snjómaðurinn eftir æfingu hjá West Ham, hann lék með liðinu gegn Crystal Palace í dag.

,,Ég lagði hönd mína á öxl hans, ég hafði áhyggjur,“ sagði Rosina. ,,Ég hringdi á lögregluna og bað um alla hjálp. Það rauk úr bílnum og ég hafði áhyggjur af því að bíllinn myndi springa.“

,,Antonio var bara í símanum að öskra á einhvern, að hann væri í lagi. Hann tjáði þeim aðila að hann væri ekki heimskur og að hann ætti bara að spyrja hann, hvort allt væri í lagi.“

Fjölskyldan segir að Antonio hafi ekki beðist afsökunar á skemmdunum og að hann hafi fljótt farið af vettvangi, hann hafi svo komið aftur síðar um kvöldið ásamt vinum sínum. Þar hafi hann skoðað bílinn.

Antonio er 29 ára gamall en hann og hans starfsfólk vildi ekki tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum