fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Gummi Ben söng jólalag: Sjáðu tengdaforeldra hans grenja úr hlátri yfir flutningnum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. desember 2019 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson hefur slegið í gegn í nýjum þætti á Stöð2, Guðmundur er þekktastur fyrir að vera íþróttafréttamaður en þarna er um að ræða spjallþátt.

Þátturinn hefur notið vinsælda en á sunnudaginn síðasta í sérstökum jólaþætti, tók Guðmundur lagið. Óhætt er að segja að Guðmundur muni líklega aldrei ná langt, sem söngvari.

Guðmundur söng þar sígilt jólalag en tengdaforeldrar Guðmundar, höfðu gaman af. Sonur þeirra Albert Brynjar Ingason, framherji Kórdrengja, birti myndband af því þegar þau horfðu á flutning Guðmundar.

Ingi Björn Albertsson, tengdafaðir Guðmundar var öflugur knattspyrnukappi en hann grét úr hlátri fyrir söng kappans ásamt eiginkonu sinni.

,,Gömlu nýttu tímann á Aðfangardegi við að hlægja að flutningi hjá tengdarsyni sínum honum Gumma Ben við jólalagið Ég og Þú sem Gummi tók í síðasta þætti. Og plotta þau einnig að koma honum á óvart með að spila þetta í jólaboði sem var svo í kvöld, smelli því video inn á morgun,“ skrifar Albert við myndbandið.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Í gær

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn