fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Allir á móti þessu en þegja – Skilar svo miklum fjármunum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hátíð í dag fyrir þá sem hafa gaman af fótbolta en enski boltinn verður í fullu fjöri, níu leikir fara fram í úrvalsdeildinni. Hátíðin byrjar með leik Tottenham og Brighton klukkan 12:30 en allir leikir dagsins verða í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans.

Chelsea spilar við Southampton klukkan 15:00 og klukkan 17:30 tekur Manchester United á móti Newcastle. Dagurinn endar svo á stærsta leik dagsins þegar topplið Liverpool heimsækir Leicester sem situr í öðru sæti deildarinnar.

Næsta umferð er svo 28 og 29 desember og aftur er leikið á nýársdag, þjálfarar í Englandi eru á móti þessu álagi ef marka má Jose Mourinho, en þeir þegja.

,,Við þjálfarar á Englandi, erum allir á móti þessu,“
sagði Mourinho en mikil hætta er á að leikmenn meiðist í svona álagi.

,,Okkur er sagt að tala ekki um það, þetta skilar svo miklum fjármunum. Við verðum að taka þessu og þegja bara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum