fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Gaui Þórðar telur foreldra skipta sér of mikið af: „Krakkarnir eru að æfa fyrir sig en ekki foreldrana“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. desember 2019 08:00

Guðjón Þórðarson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Þórðarson, var í skemmtilegu spjalli á FM957 fyrir jól þar sem hann fór yfir lífið og tilveruna. Hann ræddi dvöl sína í Færeyjum á þessu ári. Guðjón stýrði NSÍ Runavík með góðum árangri en ákvað að segja upp störfum.

Hvernig kom það til að Guðjón fór til Færeyja? ,,Ég fékk fyrirspurn á Facebook, hvort ég hefði áhuga. Ég hélt að einhver væri að fíflast í mér, ég sagði bara já,“ sagði Guðjón en að lokum var rætt saman í gegnum síma.

,,Svo kom næsta orð og ég sagði aftur já, svo var síminn tekinn upp. Það er margt langt á eftir, þeir gera margt vel. Þeir taka stoltið sitt í Þjóðarleikvangnum, þeir hafa gervigrasvætt allt. Það er fljóðljós á öllum völlum, ég byrjaði úti 4 janúar. Það var vika eða tíu dagar, sem voru erfiðleikar með snjó. Mótið byrjar snemma í mars.“

Guðjón segir að við Íslendingar getum verið stolt af starfi okkar með börnin hér á landi.

,,Þeir geta bætt yngra starfið, ég held að við á Íslandi gerum okkur ekki grein fyrir því hversu gott það starf er. Við megum færa foreldrana aðeins frá, þeir eru komnir aðeins of mikið ofan í þetta. Krakkarnir eru að æfa fyrir sig en ekki foreldrana.“

Guðjón sagðist hafa sótt um landsliðsstarfið hjá Færeyjum, hann hafi fengið áskorun frá formanni sambandins til að gera það. Hann fékk ekki starfið að lokumþ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár