fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Eriksen ætlar að hafna United aftur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er til í að skipta á Christian Eriksen og Nemanja Matic í janúar ef marka má fréttir í enskum blöðum síðustu vikur. Eriksen er á útsölu í janúar, annars fer hann frítt frá Tottenham næsta sumar.

Eriksen vill ekki gera nýjan samning við Tottenham og því er félagið í vondri stöðu, að skipta á honum og Matic gæti hentað félaginu vel.

Jose Mourinho veit hvað hann fær frá Matic en þeir unnu saman hjá Chelsea og United, Matic er ekki í plönum Ole Gunnar Solskjær.

Ensk blöð segja svo í dag að Eriksen hafi ekki áhuga á að fara til United, hann hafnaði félaginu í sumar og hefur ekki skipt um skoðun.

Sagt er að Eriksen vilji helst fara til Spánar og vonast eftir því að fá tilboð þaðan í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár