Everton ætlar sér að byggja nýjan heimavöll og vonast til þess að hefja framkvæmdir á næsta ári.
Everton vill byggja 52 þúsund manna heimavöll, völlurinn á að vera staðsettur við Bramley-Moore Doc.
Everton hefur lengi viljað byggja nýjan heimavöll en þessi er ansi glæsilegur.
Gylfi Þór Sigurðsson leikur með Everton en samningur hans við félagið rennur út áður en félagið tekur völlinn í notkun. Ekki er öruggt
Myndir af þessu má sjá hér að neðan.