Manchester United tókst ekki að sækja þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni í dag gegn Watford á útivelli.
Leikið var á Vicarage Road en það voru heimamenn í Watford sem unnu 2-0 sigur.
Watford er enn á botninum þrátt fyrir sigurinn í dag en United var alls ekki sannfærandi í tapinu.
Hér má sjá einkunnir leiksins en Sky tók saman.
Watford: Foster (7), Mariappa (7), Kabasele (7), Cathcart (7), Femenia (6), Capoue (7), Hughes (7), Sarr (8), Doucoure (7), Deulofeu (9), Deeney (7).
Varamenn: Chalobah (6), Success (n/a), Pereyra (n/a).
—————–
Man Utd: de Gea (4), Wan Bissaka (5), Lindelof (5), Maguire (6), Shaw (6), McTominay (6), Fred (5), James (5), Lingard (5), Rashford (6), Martial (6).
Varamenn: Pogba (7), Mata (6), Greenwood (5).