fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Var hótað með byssu og mun aldrei gleyma því: ,,Í hvert skipti sem ég sé mótorhjól verð ég skíthræddur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll, framherji Newcastle, hefur opnað sig um óhugnanlegt atvik sem átti sér stað árið 2016.

Tveir menn á mótorhjóli eltu þá keyrandi Carroll og heimtuðu að fá verðmætt úr leikmannsins.

Mennirnir tveir stöðvuðu við hlið Carroll á rauðu ljósi áður en einn þeirra tók upp byssu og hótaði leikmanninum.

,,Þú óttast eigið líf. Þetta voru 25 mínútur þar sem tveir menn með byssurnar úti eltu mig,“ sagði Carroll.

,,Fjölskyldan mín var hrædd. ‘Varst þú skotmakið þeirra? Var þetta bara einstakt dæmi? Munu þeir koma heim þegar Billi er heima með krakkana’?

,,Í hvert skipti sem mótorhjól tekur fram úr mér þá verð ég skíthræddur ef ég á að vera hreinskilinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár