fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Solskjær vonar að Pogba komi brosandi til baka

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. desember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United vonast til þess að Paul Pogba snúi aftur á völlinn með bros á vör.

Ekki eru allir sammála um það hvort Pogba spili aftur fyrir United, hann hefur verið meiddur síðan í september og vill fara.

,,Þegar hann kemur aftur, kemur hann vonandi með bros á vör,“ sagði Solskjær og neitaði því að Pogba færi í janúar.

,,Hann þarf að gera það sama og hann var að gera fyrir ári síðan, þegar ég tók við. Paul var frábær, hann hefur verið öflugur þegar hann er leikfær.“

,,Við vitum að við erum með einn besta leikmann í heimi, þegar hann er heill heilsu. Hann þarf tíma til að koma til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár