Guardian vefsíðan hefur birt lista sinn yfir 100 bestu knattspyrnumenn í heimi árið 2019.
Það er Lionel Messi sem er á toppnum en á eftir honum koma tveir leikmenn Liverpool, sem átt hafa frábært ár.
Fjórir leikmenn Liverpool komast á listann en Cristiano Ronaldo er í fjórða sæti listans.
Frenkie de Jong, miðjumaður Barcelona er á listanum en þar má einnig finna Raheem Sterling og Kylian Mbappe.
Listinn er hér að neðan.