fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Sverrir skoraði í góðum sigri

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2019 19:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason hefur verið að spila mjög vel fyrir lið PAOK síðustu vikur.

PAOK er að berjast á toppi grísku úrvalsdeildarinnar en liðið vann Panionios í kvöld.

Sverrir skoraði fyrra mark PAOK í 2-0 sigri og er liðið með 37 stig í deildinni.

Aðeins Olympiakos er að berjast við PAOK um efsta sætið en þau eru bæði með jafn mörg stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár