fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Pedro er með tilboð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2019 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro, leikmaður Chelsea, gæti verið á förum frá félaginu en hann er með tilboð frá öðrum félögum.

Spánverjinn staðfesti þetta sjálfur í gær en hann fær ekki mikið að spila þessa stundina.

,,Já ég er með tilboð. Það eru alltaf félög sem hafa áhuga og það er skemmtilegt. Hvort sem það sé á Spáni eða annars staðar,“ sagði Pedro.

,,Enginn veit hvað gerist. Ég á enn nokkur ár eftir en þú hugsar um hvað er í gangi núna.“

,,Ég er að verða samningslaus hjá Chelsea, þá verð ég frjáls ferða minna og við sjáum hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár