fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Þetta er sagður vera leikmaðurinn sem Arteta vill kaupa fyrst til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. desember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freddie Ljungberg, tímabundinn stjóri Arsenal átti að ræða við fréttamenn á fundi í dag. Búið er að fresta fundinum.

Fundurinn fer fram á morgun fyrir leikinn gegn Everton um helgina, í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vonast til þess að kynna Mikel Arteta, sem nýjan stjóra félagsins áður en fundurinn fer fram á morgun.

Arteta er aðstoðarþjálfari City í dag en hann hefur fundað með Arsenal frá því á sunnudag. Arsenal þarf að semja við City um að losa Arteta frá störfum.

Arteta kvaddi leikmenn City í morgun á æfingasvæðinu. Spænskir miðlar segja að Arteta vilji nú kaupa Antonio Zarzana, 17 ára miðjumann Sevilla.

Það sem vekur athygli er að Antonio Zarzana hefur ekki spilað fyrir aðallið Sevilla en hann á leiki fyrir yngri landslið Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár