fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Þetta eru bestu lið Englands á þessum áratug: Liverpool í fjórða sæti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er besta lið Englands frá árinu 2010 þangað til dagsins í dag, félagið hefur safnað 812 stigum í deildinni.

Manchester United sem hefur upplifað erfiða tíma frá 2013 kemur í öðru sæti, með 741 stig.

Chelsea kemur þar á eftir en Liverpool, besta lið Englands þessa stundina er í fjórða sæti. Tottenham og Arsenal koma þar á eftir.

Áratugurinn er að taka enda en ef fram heldur sem horfir gæti næsti áratugur orðið eign Liverpool, liðið er á flugi.

Tafla um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár