fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Haukur Baldvinsson dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að kasta skó í dómara

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. desember 2019 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 17. desember var leikmaður Augnabliks, Haukur Baldvinsson, úrskurðaður í fjögurra leikja bann vegna atviks í leik Augnabliks og Hvíta Riddarans í Íslandsmótinu innanhúss þann 7. desember.

Með hliðsjón af öðrum fyrirliggjandi gögnum ákvað nefndin, með vísan til ákvæðis 6.1.1. í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál, að úrskurða Hauk Baldvinsson, leikmann Augnabliks, í samtals fjögurra leikja bann vegna atvika sem lýst er í skýrslu dómara í leik Augnabliks og Hvíta Riddarans þann 7. desember sl., samkvæmt 13. gr. sömu reglugerðar. Leikbann Hauks Baldvinssonar tekur gildi við uppkvaðningu úrskurðar.

Haukur kastaði þá skó sínum í dómarann og fékk að launum rautt spjald, nú hefur hann verið settur í fjögurra leikja bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár