fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Ramos hundfúll eftir leik gærdagsins: ,,Ansi augljóst“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2019 16:20

Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, kvartaði yfir VAR í gær eftir markalaust jafntefli við Barcelona.

Leikur gærkvöldsins var engin frábær skemmtun en Ramos vildi fá tvær vítaspyrnur í fyrri hálfleik.

Hann segir að VAR hafi ollið vonbrigðum og að brotin tvö hafi verið mjög augljós.

,,Við sáum atvikin í leikhléi og þetta var ansi augljóst. Þetta voru bæði vítaspyrnur en við getum ekki breytt því núna,“ sagði Ramos.

,,VAR er hér til að hjálpa. Þetta var óheppni. Á öðrum degi þá fáum við vítaspyrnu sem þeir athuga ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár