fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Aubameyang fjölskyldan telur Arteta vonlausan kost

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. desember 2019 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir, Pierre-Emerick Aubameyang hefur ekki neina trú á Mikel Arteta sem á næstu dögum verður ráðinn stjóri Arsenal.

Freddie Ljungberg hefur stýrt Arsenal tímabundið, og ekkert hefur gengið. Willy Aubameyang hefur enga trú á Arteta.

Aubameyang er einn besti leikmaður Arsenal og ljóst má vera að þeir bræður hafa rætt komu Arteta.

Arteta er aðstoðarþjálfari Manchester City í dag en hefur enga reynslu af því að stýra liði sjálfur.

,,Ljungberg og Arteta er það sama, ekki nein reynsla,“ sagði skrifar Willy og setur tjámynd sem má túlka eins og honum finnist Arteta hálf vonlaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt