fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025

Ævintýralegt líf Stefáns

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 17. desember 2019 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán hreindýrabóndi er nýútkomin ævisaga Stefáns Hrafns Magnússonar, hreindýrabónda á Grænlandi sem hefur lifað ævintýralegu lífi. Hann hafði sem unglingur mikinn áhuga á norðurslóðum.

Hann lærði búfræði, hann vann meðal annars sem hreindýrasmali hjá Sömum í Noregi, hann lærði hreindýrarækt í Svíþjóð, vann sem hreindýrasmali í Alaska og í um þrjá áratugi hefur hann verið hreindýrabóndi á bújörðinni Isortoq á Suður-Grænlandi þar sem umhverfið er undurfagurt og stórbrotið og þar sem áskoranir hafa verið margar. Í bókinni eru fjölmargar dagbókarfærslur hans síðustu áratugi.

Já, það er enginn vandi að sökkva sig óni bók Stefáns sem hefur frá mörgu að segja á sinni ævi. Bara fyrstu síðurnar voru strax orðnar spennandi.

Mynd. Stefán við Seljalandsfoss ásamt dóttir sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Með þessu algenga kryddi getur þú haldið mýflugum fjarri alla nóttina

Með þessu algenga kryddi getur þú haldið mýflugum fjarri alla nóttina