fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Sonur Ancelotti fer með honum til Everton

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. desember 2019 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti er við það að taka við Everton sem er án þjálfara þessa stundina.

Ducnan Ferguson er tímabundinn stjóri Everton en hann tók við af Marco Silva sem var rekinn.

Ancelotti hefur þjálfað lið á borð við Juventus, PSG, Real Madrid og Chelsea en hann var síðast hjá Napoli.

Ancelotti var rekinn þaðan fyrr í mánuðinum og mun nú reyna fyrir sér á Englandi á ný.

Sonur Ancelotti mun fylgja honum til Everton og taka að sér starf aðstoðarþjálfara.

Sonur hans heitir Davide og er þrítugur en hann starfaði einnig með föður sínum á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“