fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Ancelotti tekur við Everton af því að hann fær laun eins og þeir bestu – 2,3 milljarða á ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. desember 2019 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er búist við öðru en að Carlo Ancelotti verði ráðinn knattspyrnustjóri Everton í vikunni. Sky Sports segir frá. Ancelotti er mjög þekkt nafn í knattspyrnunni en hann var síðast hjá Napoli en var rekinn nýlega.

Hann hefur stýrt Juventus, Real Madrid, FC Bayern og nú síðast Napoli auk fleiri liða, að Everton hafi geta sannfært hann kemur mörgum á óvart. Ítalinn þekkir ágætlega til Englands en hann vann deildina og bikarinn með Chelsea á sínum tíma.

Gylfi Þór Sigurðsson spilar með Everton og ljóst er að hann gæti blómstrað undir stjórn Ancelotti.

Sagt er að peningarnir sem Ancelotti fái hjá Evertons séu stærsta ástæða þess að hann taki starfið, hann ætlaði að taka sér frí.

Ancelotti mun þéna 14 milljónir punda á ári, hann fær fjögurra ára samning. Þá fær hann 2,5 milljón punda ef hann heldur Everton í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár