fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Ísland mætir El Salvador og Kanada í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. desember 2019 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er að fara að spila við El Salvador og Kanada í janúar, um er að ræða æfingaleiki sem verða í Kaliforníu. Kristján Óli Sigurðsson, greindi frá þessu í Dr Football.

Janúar verkefnin hafa lengi verið í gangi, en um er að ræða verkefni fyrir leikmenn sem eru iðulega ekki í hópnum.

Talsvert af leikmönnum úr Pepsi Max-deildinni hafa fengið tækifæri í þessum verkefnum.

Leikirnir gætu nýst lykilmönnum landsliðsins en Kári Árnason og Hannes Þór Halldórsson ættu að verða þar á meðal.

Liðið hefur farið til Katar síðustu en nú heldur liðið til Bandaríkjanna ef marka má Dr. Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“