fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Tíu leikmenn sem verða að finna sér nýja vinnu í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. desember 2019 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki langt í að félagaskiptaglugginn á Englandi opni og mörg félög munu horfa til þess að styrkja lið sitt.

Þannig vill Ole Gunnar Solskjær styrkja Manchester United og Jurgen Klopp mun taka upp budduna.

Fleiri félög horfa til þess að styrkja sig, Chelsea mun taka upp veskið og Manchester City gæti keypt sér varnarmann.

Hér að neðan má sjá tíu leikmenn í deildinni sem þurfa að fá nýtt félag til að finna takt sinn.

Moise Kean – Everton

Roberto – West Ham United

Olivier Giroud – Chelsea

Nemanja Matic – Manchester United

Xherdan Shaqiri – Liverpool

Mesut Ozil – Arsenal

Granit Xhaka – Arsenal

Miguel Almiron – Newcastle United

Christian Benteke – Crystal Palace

Cenk Tosun – Everton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“