Það er ekki langt í að félagaskiptaglugginn á Englandi opni og mörg félög munu horfa til þess að styrkja lið sitt.
Þannig vill Ole Gunnar Solskjær styrkja Manchester United og Jurgen Klopp mun taka upp budduna.
Fleiri félög horfa til þess að styrkja sig, Chelsea mun taka upp veskið og Manchester City gæti keypt sér varnarmann.
Hér að neðan má sjá tíu leikmenn í deildinni sem þurfa að fá nýtt félag til að finna takt sinn.
Moise Kean – Everton
Roberto – West Ham United
Olivier Giroud – Chelsea
Nemanja Matic – Manchester United
Xherdan Shaqiri – Liverpool
Mesut Ozil – Arsenal
Granit Xhaka – Arsenal
Miguel Almiron – Newcastle United
Christian Benteke – Crystal Palace
Cenk Tosun – Everton