fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Svona er líklegt byrjunarlið hjá krakkaliði Liverpool í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. desember 2019 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krakkalið Liverpool mætir til leiks í átta liða úrslitum deildarbikarsins í kvöld, liðið heimsækir þá Aston Villa.

Liverpool er í Katar þar sem liðið tekur þátt í HM félagsliða, fyrsti leikur er á morgun.

Sökum þess eru bara ungir leikmenn sem taka þátt í leiknum gegn Villa, sumir af þeim halda svo til Katar til að fylla upp í hópinn.

Hér að neðan má sjá liðið sem Liverpool stillir líklega upp í kvöld en Jurgen Klopp verður ekki á svæðinu.

Líklegt byrjunarlið Liverpool:
CAOIMHIN KELLEHER (21)
MORGAN BOYES (18)
SEPP VAN DEN BERG (17)
KI-JANA HOEVER (17)
HERBIE KANE (21)
TONY GALLACHER (20)
PEDRO CHIRIVELLA (22)
ELIJAH DIXON-BONNER (18)
HARVEY ELLIOTT (16)
RHIAN BREWSTER (19)
ISAAC CHRISTIE-DAVIES (22)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“